
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Hrafnhildur Gunnarsdóttir lærði kvikmyndagerð í Californiu; University of California Berkeley, California College of Arts and Crafts og San Francisco Art Institute.
Hrafnhildur starfaði síðan næstu árin við kvikmyndagerð í San Francisco og ferðaðist víða við myndatökur. Hún vann þar meðal annars að kvikmyndinni Sex Is... , Conceiving Ada, Technolust, Scouts Honor og Senorita Extravida sem báðar hlutu verðlaun á Sundance kvikmyndahátíðinni.
Hrafnhildur er vel þekkt fyrir heimildarkvikmyndir sínar meðal annars Corpus Camera, Hver hengir upp þvottinn? Þvottar stríð og rafmagn í Beirút, Hrein og bein, Lifandi í limbó og Óbeisluð fegurð.
Á síðustu árum hefur hún einnig kvikmyndað og framleitt “Stelpurnar okkar“ um leið íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í fyrst sinn á úrslit í Evrópumótið 2009 og stuttmyndina „Mamma veit hvað hún syngur“ í leikstjórn Barða Guðmundssonar sem hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum bæði í USA og Evrópu. Heimildamynd um Ragnar Bjarnason - Með hangandi hendi var mjög vinsæl í kvikmyndahúsum og fékk 40% áhorf á RUV.
Aðrir titlar sem hún hefur leikstýrt og stjórnað upptöku á: Harpa tónlistarhús, Fagur fiskur, Hamingjan Sanna, Ástarfleyið, Gulli byggir, Örlagadagurinn, og nú nýlega Nautnir Norðursins.
Hrafnhildur hefur starfað við félagsstörf meðal annars sem formaður Félags kvikmyndagerðarmanna, Samtakanna ´78, og hefur setið í Kvikmyndaráði síðan 2009. Hún er nú formaður stjórnar hjá Nordisk Panorama.

Halla Kristín Einarsdóttir
Halla Kristín Einarsdóttir was born in Reykjavik, Iceland. She is currently working with respectable documentary films but has a shady past in underground shorts and art video. She has worked in film and television since 2004.

Helgi Felixson
Helgi Felixson hefur framleitt og leikstýrt meira en 20 heimildamyndum frá Íslandi, Svíþjóð, Suður Kyrrahafi, Asíu, Afríku, og Suður Ameríku. Hann hefur einnig verið viðriðin framleiðslu á leiknum myndum í fullri lengd, heimildamyndum, leiknum heimildamyndum og stuttmyndum.
Helgi Felixsson hefur búið og starfað í Svíþjóð og á Íslandi og er þar vel þekktur. Á síðustu 25 árum hefur hann byggt upp gott tengslanet við framleiðendur, sjónvarpsstöðvar og dreifingaraðila bæði í heimabyggð og á alþjóðlegum vettvangi. Aðaláherslur hans sem framleiðanda hafa ávalt verið að koma hágæða efni sem eiga brýnt erindi á hverjum tíma á framfæri við áhorfendur á skapandi og spennandi máta.

Bjarney Lúvíksdóttir
Bjarney Ludviksdóttir, a lifetime entrepreneur and a passionate action-taker to supporting women´s empowerment. She has become an expert in branding women in businesses and is known for her charitable projects over the years.
She studied film making and directing in the Icelandic Film School and later International Marketing in the University of Iceland (HI)