Gulli Byggir I og Gulli byggir 2
Gulli Helga húsasmiður leiðir áhorfendann í gegnum ánægju og raunir við að endurbyggja og lagfæra hús.
Í fyrri þáttaröðinni kynnumst við fólki í vesturbænum sem þarf að laga skolplögnina en það vindur heldur betur upp á sig. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og í ljós kemur ófrýnilegur myglusveppur sem verður að uppfæra. Hinn léttleikandi Gulli Helga aðstoðar húseigendur við að koma húsnæðinu í lag og uppræta þau vandamál sem þar steðja að. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma.
Gulli byggir í Undirheimum II
Í seinni þáttaröðinni fylgjumst við með nokkrum spennandi verkefnum meðal annars í Undirheimum upp í Þróttheimum í Breiðholti og endubyggingu lítils húss á Þingeyri.
„Skemmtilegur og fróðlegur nýr sjónvarpsþáttur
– Atli Fannar Fréttablaðið
Lengd: 6 x 27 mínútur
Format: Digtal Betacam
Framleiðandi : Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Gunnlaugur Helgason
Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason
Kvikmyndataka: Arnar Þórisson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Hreiðar Þór Björnsson og Ingimar Eydal
Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir og Ósk Gunnlaugsdóttir
Hljóðhönnun: Jóhannes V.
Frumsamin tónlist: Einar Þór Hjartarsson