Nordisk Panorama 2015

Ísland í fókus á Nordisk Panorama

Gestir á Nordisk Panorama í ár hafa fjölmörg tækifæri til að hitta fyrir einstakt hæfileikafólk sem geislar af sköpunargleði og sem á það sameiginlegt að koma frá Íslandi. Fleiri íslenskar heimilda- og stuttmyndir eru sýndar á hátíðinni  og íslendingar eru í forsvari fyrir fjölmörgum vinnufundum (workshops) og uppákomum.

Meðal mynda sem tilnefndar eru til verðlauna á Nordisk Panorama í ár er heimildamynd Krummafilms, Hvað er svona merkilegt…eða “The kitchen sink revolution”. Myndin er sýnd í Malmö sunnudag 20. september og mánudag 21. september.

Sjá nánar hér:
http://nordiskpanorama.com/