Nordisk Panorama 2015

Ísland í fókus á Nordisk Panorama

Gestir á Nordisk Panorama í ár hafa fjölmörg tækifæri til að hitta fyrir einstakt hæfileikafólk sem geislar af sköpunargleði og sem á það sameiginlegt að koma frá Íslandi. Fleiri íslenskar heimilda- og stuttmyndir eru sýndar á hátíðinni  og íslendingar eru í forsvari fyrir fjölmörgum vinnufundum (workshops) og uppákomum. Read more

“Hvað er svona merkilegt við það” vann Skjaldborg

Heimildamynd Höllu Kristínar Einarsdóttur „Hvað er svona merkilegt við það?“ hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar sem lauk í gærkvöldi. Myndin er framhald annarrar myndar Höllu Kristínar, Konur í rauðum sokkum, sem einnig hlaut sömu verðlaun 2009. Hrafnhildur Gunnarsdóttir framleiddi myndina fyrir Krumma Films. Read more

Reykjavik World Outgames 2017 – Bid Video

This introductory video accompanies Reykjavík’s bid to host the World Outgames in 2017. Read more