Mamma veit hvað hún syngur eftir Barða Guðmundsson
Nanna er einstæð móðir sem býr með Guðna Geir, syni sínum, í miðborg Reykjavíkur. Þó að pilturinn sé kominn á þrítugsaldur heldur Nanna fast í einkasonininn og virðist staðráðin í að hrekja alla hugsanlegar tengdadætur í burtu. En dag nokkurn tekur samband þeirra mæðgina óvænta stefnu þegar Guðni Geir játar fyrir mömmu hvaða mann hann hafi að geyma.
„Besta stuttmynd hátíðar“
Hamborg Lesbian and Gay Film Festival – Queer Build
„Besta stuttmynd hátíðar“
áhorfendaverðlaun á Madrid Lesbian, Gay and Transgender Film Festival
Lengd: 24:31 mínútur
Format: Digtal Betacam
Framleiðandi : Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Leikstjórn og handrit: Barði Guðmundsson
Aðstoðar leikstjóri: Harpa Másdóttir
Meðframleiðandi: Barði Guðmundsson
Kvikmyndataka: Bjarni Felix Bjarnason og Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir
Hjóðupptaka: Tómas Freyr Hjaltason og Bíbí
Grip: Unnar Helgi Daníelsson
Búningar: Margrét Einarsdóttir
Aðstoðarmaður búningar/skrifta: Tuna Dís Metya
Hárkolla/Förðun: Áslaug Dröfn Sigurðardóttir
Förðun : Jóhanna Jónsdóttir
Hljóðhönnun: Guðmundur H.Viðarsson
Catering: Beggi og Pacas
Aðstoð við upptöku: Birkir Ísak Einarsson
Ljósmyndir af setti: Sigurborg Rögnvaldsdóttir og Harpa Másdóttir
Tónlist: Ljótu hálfvitarnir www.ljotuhalfvitarnir.is og Róbertíno
Hönnun plakat, póstkort og DVD hulstur: Tómas Hjálmarsson
Leikarar:
Nanna: Helga Braga jónsdóttir
Guðni Geir: Víðir Guðmundsson
Rósi: Davið Nóel Jögvansson
Alfa: Jóhanna Bogadóttir
Sessa: Engilbjört Auðunsdóttir
Beta: Eva Þorsteinsdóttir
Cocó: Elias Rafn Heimisson
Juanita: Máni sær Viktorsson – Coco
Carlos: Inacio Pacas De Silva
Þula í sjónvarpi: Katrín Brynja Hermannsdóttir
Jökla sem hún sjálf