Hver hengir upp þvottinn? Eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Tinu Naccache
Þvottar, stríð og rafmagn í Beirut eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Tinu Naccache.
Það er langt síðan að þessi kvikmynd varð klassík en hún var tekin upp í Líbanon í samvinnu við Tínu Naccache mannréttindafrömuð.
Í þessari persónulegu heimildarmynd sjáum við Tínu þvo buxur kvikmyndagerðarmannsins og ræða eftirstríðsástandið. Þjáða af vatns- og rafmagnsskorti sjáum við kúnstir Tínu við þvottana og heyrum álit hennar á kvenréttindum, stríði og þjónustulund. Myndin er sett við tónlist frá Thulemúsík og Múm.
Lengd: 20 mínútur
Format: Digtal Betacam
Framleiðandi : Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Tina Naccache
Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Tina Naccache
Kvikmyndataka: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Klipping: Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Tina Naccache
Tónlist: MÚM, Thulemusik Þórhallur Skúlason
Frumsýnd á San Francisco International Film Festival 2002