Ísland í fókus á Nordisk Panorama
Gestir á Nordisk Panorama í ár hafa fjölmörg tækifæri til að hitta fyrir einstakt hæfileikafólk sem geislar af sköpunargleði og sem á það sameiginlegt að koma frá Íslandi. Fleiri íslenskar heimilda- og stuttmyndir eru sýndar á hátíðinni og íslendingar eru í forsvari fyrir fjölmörgum vinnufundum (workshops) og uppákomum. Read more